Sunnudagssögur

Hrönn Sveinsdóttir

Hrönn Sveinsdóttir ólst miklu leiti upp í Austurbæjarbíói þar sem amma hennar starafði. Í dag er Hrönn bíóstjóri Bíó Paradísar. Andri Freyr ræðir við hana um starfið, uppvaxtarárin og hennar framlag til sjónvarpsþáttar og heimildarmyndagerðar.

Frumflutt

12. maí 2024

Aðgengilegt til

12. maí 2025
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,