Sunnudagssögur

Silja Aðalsteinsdóttir

Silja Aðalsteinsdóttir er þriðji viðmælandi Steineyjar Skúladóttur í Sunnudagssögum í febrúar þar sem þemað er Rauðsokkur. Silju var boðið á stofnfund Rauðsokkuhreyfingarinnar 1970 en fannst hún ekki eiga heima þar þá. Það var svo 6 árum síðar sem hún fann tíminn var kominn og gerðist virkur meðlimur. Í þættinum segir Silja frá uppvextinum, árunum í London, ástríðunni fyrir menningu og listum, mikilvægi réttindabaráttu, samstarfinu með Bubba Morthens og fleira og fleira.

Frumflutt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

17. feb. 2025
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,