Sunnudagssögur

Auður Hildur Hákonardóttir

Auður Hildur Hákonardóttir, eða Hildur Hákonardóttir eins og margir þekkja hana, var annar gestur Sunnudagssagna í febrúar þar sem þemað er Rauðsokkur. Hildur var svo sannarlega Rauðsokka en hún kynnti fyrir hreyfingunni nýtt og ferskt félagaform sem var notað. Hildur ræðir við Steineyju Skúladóttur um barnæskuna, árin í Bandaríkjunum, Rauðsokkuárin, starf sitt sem myndvefari og kennari og fleira.

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,