Sunnudagssögur

Steingrímur Jón Þórðarson

Í þessum mánuði kynnumst við fólkinu sem stendur fyrir aftan myndavélina í kvikmynda og sjónvarpsbransanum. Fólkið sem vinnur mest og sér til þess efnið skil sér til áhorfandans en fær minnsta hólið fyrir því það sést aldrei sjálft á skjánum. Í þessum þætti ræðir Andri Freyr Viðarsson við Steingrím Jón Þórðarson sem hefur fært okkur Sjálfstætt fólk, Bílasport, Sporðaköst, Hver ertu?, Paradísarheimt, Veisluna og miklu fleira.

Frumflutt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

6. jan. 2025
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,