Sunnudagssögur

Berglind Rán Ólafsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Berglind Rán Ólafsdóttir forstýra ORF líftækni. Berglind segir sögur af uppvexti í Kópavoginum, menntaskólaárunum í MS en hún ákvað feta á nýjar slóðir þegar hún valdi menntaskóla. Hún sagði frá háskólaárunum, starfinu hjá íslenskri erfðagreiningu, meistaranámsárum á Spáni, starfi hjá orku náttúrunnar og núverandi starfi hjá ORF líftækni. Hún segir einnig sögur af fjölskyldu, áhugamálunum en Berglind ákvað hefja nám í trommuleik fyrir nokkrum árum og stefnir á sinna því áhugamáli betur ásamt ýmsu öðru meðfram vinnu og fjölskyldu.

Frumflutt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

28. okt. 2024
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,