Sunnudagssögur

Unnsteinn Jóhannsson

Gestur Sigga Gunnars í Sunnudagssögum er Unnsteinn Jóhannsson sem deilir með hlustendum reynslu sinni af því vera fósturforeldri. Unnsteinn hefur unnið ötullega málefnum er varða ættleiðingar samkynhneigðra undanfarin ár auk þess starfa á sviði stjórnmála og ýmiskonar mannréttindimála. Við heyrum áhugaverða sögu Unnsteins í þættinum.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

30. apríl 2023

Aðgengilegt til

29. apríl 2024
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,