Sunnudagssögur

Andri Ívarsson

Gítarleikarinn og uppistandarinn Andri Ívarsson rekur sögu sína í Sunnudagssögum. Andri er einfari norðan sem gerði lítið annað en teiknaði Turtles kalla og æfa sig á klassíska gítarinn sinn sem barn.

Frumflutt

11. des. 2022

Aðgengilegt til

11. des. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir