Sunnudagssögur

Lilja Guðmundsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson

Hulda Geirsdóttir ræddi við tónelska söngparið Lilju Guðmundsdóttur og Bjarna Thor Kristinsson um lífið og listina. M.a. fóru þau yfir uppvöxtinn í Garðinum og á Kópaskeri, líf óperusöngvarans sem býr í ferðatösku og baráttu Lilju fyrir betri greiningu og meðferð við endómetríósu sem hefur haft mikil áhrif á hennar líf. Þá sögðu þau frá margra ára glímu sinni við ófrjósemi og ótal frjósemisaðgerðum erlendis, sem hafa loksins borið árangur.

Frumflutt

4. des. 2022

Aðgengilegt til

4. des. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir