Sunnudagssögur

Hjálmar Örn Jóhannsson

Í Sunnudagssögum þessu sinnir ræðir Guðrún Dís Emilsdóttir við Hjálmar Örn Jóhannsson. Hjálmar Örn er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins auk þess sem hann stýrir hlaðvarpsþættinum - Ævintýri Helga og Hjálmars, ásamt Helga Jean Claessen. Hjámar Örn er alltaf í góðu skapi og elskar tala við fólk.

Frumflutt

27. nóv. 2022

Aðgengilegt til

27. nóv. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir