Sunnudagssögur

Móeiður Júníusdóttir

Móeiður eða Móa eins og hún er oftast kölluð var á tíunda áratugnum ein þektasta söngkona landsins. Hún vakti fyrst á sér athygli í söngvakeppni framhaldsskólannna og sló svo í gegn með rafpopp dúettnum Bong ásamt þáverandi manni sínum Eyþóri Arnalds. Móa lagði svo hljóðnemann á hilluna og fór í háskóla þar sem hún kláraði guðfræði. Í dag starfar hún sem grunnskólakennari og elskar það. Tónlistin er samt sem áður aftur farin kalla.

Frumflutt

30. okt. 2022

Aðgengilegt til

30. okt. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir