Sunnudagssögur

María Heba Þorkelsdóttir

María Heba Þorkelsdóttir er gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum. María Heba hlaut nýverið Edduverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki en þetta er í annað sinn sem María Heba hlýtur þessi verðlaun. María Heba er fjölhæf, opin og einlæg og sest hún niður í hljóðstofu Rásar 2 með rjúkandi kaffibolla og segir hlustendum sögu sína.

Frumflutt

9. okt. 2022

Aðgengilegt til

9. okt. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir