Sunnudagssögur

Pétur Benedikt Pétursson

Pétur Benedikt Pétursson tilvonandi doktorsnemi í Cambridge er gestur Hrafnhildar í þættinum. Pétur hefur búið lengi í London og stefnir á doktorsnám í félagsfræði þrátt fyrir ungan aldur. Rætt var um lífið, kvikmyndir en Pétur situr í valnefnd Riff kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í vikunni. Rætt var um uppvaxtarár, skólagöngu á Íslandi og í London, mótbárur í lífinu umhverfismál og kvikmyndir.

Frumflutt

25. sept. 2022

Aðgengilegt til

25. sept. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir