Sunnudagssögur

Pan Thorarensen

Pan Thorarensen hefur farið ótroðnar slóðir í lífinu, foreldrar hans líka. Pan lifir fyrir tónlistina og listina. Hann er menntaður bakari og segir það hugleiðslu líkast baka brauð. Hann er í fjölda tónlistaverkefna þar á meðal Stereo Hypnosis með föður sínum. Einnig hefur hann verið búa til og gefa út tónlist með yngsta syni Chaplin, Christopher Chaplin heitir sá. Pan rekur einnig verslun á Skólavörðustíg sem heitir Space Oddysey og svo er tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival hans.

Frumflutt

11. sept. 2022

Aðgengilegt til

11. sept. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir