Sunnudagssögur

Erla Reynisdóttir og Skúli Björgvin Sigurðsson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við hjónin Erlu Reynisdóttur og Skúla Björgvin Sigurðsson sem þráðu eignast fjölskyldu og reyndu árum saman eignast barn. Eftir tíu tæknifrjógvanir og tilraun til ættleiðingar sem ekki varð, gripu örlögin inn í og þremur árum liðnum áttu þau fjögur börn.

Birt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

14. feb. 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.