Sunnudagssögur

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir

Hrefna Dögg kemur frá Stykkishólmi. Var á kafi í körfunni, flutti svo til Reykjavíkur og bjó í skúti við höfnina á meðan hún kláraði lögfræðinám. Fékk óbilandi áhuga á norðurslóðum eftir hafa farið ein til Grænlands í nokkrar vikur aðeins 19ára gömul. Síðar fór hún í ferð til Svalbarða, skíðaði á ástina og var með annan fótinn þar næstu 10 árin eða svo.

Birt

7. feb. 2021

Aðgengilegt til

7. feb. 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.