Úr minningum Ingunnar Jónsdóttur
Lesið úr minningum Ingunnar Jónsdóttur sem fæddd var árið 1855 að Melum í Hrútafirði og lést 1947. Ingunn segir frá því þegar hún var ráðskona hjá bróður sínum, prestinum í Bjarnanesi…

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson
Þættir frá vetrinum 2008-2009