Skapstórar fornkonur
Í þættinum er síðari hluti erindis Einars H. Kvaran þar sem hann segir af þremur skapstórum fornkonum.

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson
Þættir frá vetrinum 2008-2009