Sagnaslóð

Sjómennska, útgerð og síldarverkun

Fjallað um Hólmstein Helgason sem fæddur var 1893 í Mývatnssveit og létst 1988. Hann ólst upp á Langanesi og settist síðan á Raufarhöfn þar sem hann stundaði sjómennsku, útgerð og síldarverkun í áratugi. Hann gegndi einnig fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélagið. Lesið er úr bókinni Aldnir hafa orðið Skjaldborg Akureyri 1977 Súlur tímarit 7. Árg. 1977. Lesari með umsjónarmanni Bryndís Þórhallsdóttir Tónlist: Foster/ Bragi Sigurjónsson. Við lágan Smárakvartettinn á Akureyri/ Það er svo margt Foster/Jón frá Ljárskógum: Blærinn í laufi Jóhann Konráðsson/ Ljúflingslög Umsjón Birgir Sveinbjörnsson

Frumflutt

6. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,