Sagnaslóð

Skapstórar konur

Skapstórar konur er efni næstu þátta hjá Jóni Ormari.

Þetta er erindi sem birtist í Skírni 1919 og er eftir Einar H. Kvaran.

Þar segir frá ævi þriggja fornkvenna, Hallgerðar langbrókar, Bergþóru Skarphéðinsdóttur og Guðrúnar Ósvífursdóttur. Þetta er fyrri þáttur af tveimur.

Frumflutt

29. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaslóð

Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Þættir

,