Sjómennska, útgerð og síldarverkun
Fjallað um Hólmstein Helgason sem fæddur var 1893 í Mývatnssveit og létst 1988. Hann ólst upp á Langanesi og settist síðan að á Raufarhöfn þar sem hann stundaði sjómennsku, útgerð…

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson
Þættir frá vetrinum 2008-2009