Orð af orði

Þáttur 43 af 150

Nöfn Íslendinga hafa ekki alltaf verið þau sömu, enda heitum við ekki öll landnámsnöfnum enn þann dag í dag, þótt þau tíðkist auðvitað, og séu sum hver algeng. Sum þeirra hurfu reyndar um tíma og voru tekin upp aftur síðar. Fjallað var um tískusveiflur í nafnvenjum, gælunöfn og ólíkar hefðir á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Frumflutt

30. apríl 2023

Aðgengilegt til

29. apríl 2024
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,