Orð af orði

Fiskaheiti á lista í riti Lærdómslistafélagsins

Hið íslenska lærdómslistafélag gaf út ársrit með margvíslegum fróðleik Íslendingum til uppfræðslu. Félagið setti sér líka málstefnu sem fól ekki aðeins í sér hreinsa málið af erlendum áhrifum heldur ekki síður mynda íslensk orð til þess auðveldara væri skýra nýjungar fyrir lesendum ritsins. Árið 1780 voru birtir listar yfir plöntu-, fugla- og fiskaheiti og fiskaheitin eru hér tekin til skoðunar.

Frumflutt

3. mars 2024

Aðgengilegt til

4. mars 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,