Orð af orði

Þáttur 46 af 150

Fræðileg skrif eru ákveðin tegund ritunar sem einkennist af hlutleysi, gagnrýninni greiningu og röksemdafærslu þar sem vísað er til annarrar fræðilegrar þekkingar. Við ræddum við Baldur Sigurðsson, prófessor emeritus, sem stofnaði ritver menntavísindasviðs Háskóla Íslands á sínum tíma og var forstöðumaður þess um árabil og Sigrúnu Tómasdóttur, uppeldis- og menntunarfræðing, sem rannsakaði fræðileg skrif nokkurra meistaranema við Háskóla Íslands árið 2015 í samhengi við aðstoð sem hægt er í ritveri.

Frumflutt

21. maí 2023

Aðgengilegt til

21. maí 2024
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,