Orð af orði

Þáttur 85 af 150

Tvítala var til í fyrstu og annarri persónu í íslensku og táknuð með fornöfnunum við og þið. Fornöfnin vér og þér táknuðu fleirtölu, það er fleiri en tvö. Með tímanum hvar tvítalan en við og þið fengu fleirtölumerkingu. Vér og þér voru notuð í hátíðlegu máli, því sem kallast þérun.

Frumflutt

2. júní 2024

Aðgengilegt til

3. júní 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,