Orð af orði

Þáttur 17 af 150

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Á námskeiðinu Málið okkar allra, nemendamiðuð málfræðikennsla kennarar verkfæri sem gera nemendum þeirra kleift vera virkir í eigin málfræðinámi. Helga Birgisóttir, aðjunkt í kennslu íslensku við menntavísindasvið Háskóla Íslands, er ein af þeim sem hafa umsjón með námskeiðinu.

Frumflutt

25. sept. 2022

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,