Orð af orði

Þáttur 83 af 150

Klósigar, blika, blikuhnoðrar, netjuský, gráblika, regnþykkni, flákaský, þokubreiða, bólstraský. Allt eru þetta yfirheiti ólíkra gerða skýja sem eru til umfjöllunar í þættinum.

Frumflutt

12. maí 2024

Aðgengilegt til

13. maí 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,