Orð af orði

Listi Verkfræðingafjelagsins um orð úr viðskiftamali

Orðanefnd Verkfræðingafélagsins tók saman lista yfir orð úr viðskiptamáli fyrir atbeina verslunarmanna í Reykjavík árið 1926 og birti hann í Lesbók Morgunblaðsins. Hann kom líka út í litlu kveri nokkru síðar og þar kemur fram Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur tók þátt í gerð listans með Verkfræðingafélaginu. Á listanum kennir margra áhugaverðra grasa.

Frumflutt

25. feb. 2024

Aðgengilegt til

25. feb. 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,