Rætt var við Irisi Eddu Nowenstein, talmeinafræðing og doktorsnema í íslenskri málfræði, um málsambýli íslensku og ensku.
Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir