Orð af orði

Þáttur 45 af 150

Þegar fréttir bárust af því íslenska væri annað tungumálið sem mállíkanið GPT4 talaði braust þjóðarstoltið rækilega út, ekki ósvipað og þegar Íslendingum vegnar vel á stórmótum í íþróttum. Íslenska þótti þarna loksins eiga kost á standa jafnfætis alheimsmálinu ensku. Einar Freyr Sigurðsson, rannsóknarlektor á orðfræðisviði hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Iris Edda Nowenstein, nýdoktor í málvísindum við Háskóla Íslands og talmeinafræðingur á Landspítalanum, eru meðal þeirra sem hafa skoðað hversu vel spjallmennið Chat GPT kann og skilur íslensku.

Frumflutt

14. maí 2023

Aðgengilegt til

13. maí 2024
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,