Þorláksmessa -Skatan, McGauti og appelsínugul jól
Þorláksmessumorgun og skötulyktin fyllir öll vit -svona von bráðar í það minnsta. Jóhannes Stefánsson -Jói í Múlakaffi leyfir okkur að heyra af undirbúningi fyrir skötuös dagsins.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.