Heimsveldi takast á við Íslandsstrendur, netverslanir með áfengi, leikskólamál í borginni og svindlsíður selja hnífa
Bandaríkin tóku yfir olíuflutningaskipið Marinera sem siglir undir rússneskum fána um það bil 200 kílómetra frá ströndum Íslands í gær. Bandaríkin höfðu veitt skipinu eftirför í rúmar…
