Konsert

Soul, popp og rokk á Eurosonic 2024

Í Konsert vikunnar heyrum við tónleikaupptökur frá EBU frá fjórum hljómsveitum/listafólki sem spilaði á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar.

Þetta eru Elmiene, 21 árs gamall sálarsönvari frá Oxford sem var fulltrúi BBC radio 1 á hátíðinni.

Popp-tríóið Monte Mai sem var fulltrúi RTSI/Rete 3 í Sviss.

Söngkonan Iva Lorens sem var fulltrúi RTS/Radio Belgrade One í Serbíu.

Og hljómsveitin Joker Out sem var fulltrúi RTVSLO/Val 202 í Slóveníu og tók þáttt í Eurovison í fyrra fyrir Slóveníu.

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

31. jan. 2025
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,