Konsert

Takk Njalli

Þrjár af vinsælustu sveitaballahljómsveitum Íslandssögunnar: Vinir vors og blóma * Land og synir * Sóldögg - heiðruðu minningu Njáls Þórðarsonar félaga síns með tónleikum í Háskólabíó þann 20. maí sl. undir yfirskriftinni ?Takk Njalli?.

Njáll Þórðarson spilaði með öllum sveitunum á einhverjum tímapunkti, en hann tapaði löngum og erfiðum slag við illvígt krabbamein fyrir fimm árum.

Með þessum tónleikunum voru hljómsveitirnar minnast góðs vinar, þakka vináttuna og framlag hans til tónlistarinnar með einskonar "sitjandi sveitaballi" á mölinni þar sem gleðin var við völd.

En þetta var ekki bara stuð og skemmtun ? þetta voru líka góðagerðatónleikar þar sem allur ágóði af tónleikunun rann til Krafts, stuðningsfélags í minningu Njalla.

Vinir Njalla leyfðu okkur á Rás 2 útvarpa tónleikunum í Konsert vikunnar í tilefni af því Njalli hefði orðið 50 ára á sunnudaginn - 7. janúar.

Rás 2 tekur ofan og segir með öllum hinum: Takk Njalli!

Bergsteinn Arilíusson og September / True colours

Bergsteinn Arilíusson og September / don?t give up

Katla Njálsdóttir og September / Something

Katla Njálsdóttir / Bridge over troubled water

Land og synir / Brim og boðaföll

Land og synir / Ástarfár

Land og synir og JFM / Á fjórum fótum

Land og synir og JFM / Terlín

Land og synir / Dreymir / Land og Synir / 3.20 / RÚV

Land og synir og JFM / Summer

Land og synir / Von mín er

Land og synir og Katla Njáls / Örmagna

Sóldögg / Friður

Sóldögg / Leysist upp

Sóldögg / Hennar leiðir

Sóldögg / Svört sól

Vinir Vors og Blóma / Bál

Vinir Vors og Blóma / Æði

Vinir Vors og Blóma / Losti

Vinir Vors og Blóma feat. JFM og Kötlu Njáls

Vinir Vors og Blóma feat. JFM / Maður með mönnum

Vinir Vors og Blóma feat. Kiddi Bigfoot og Herra Hnetusmjör / Satúrnus

Vinir Vors og Blóma / Gott í kroppinn

Vinir Vors og Blóma / Frjáls

Vinir Vors og Blóma / Losti

Allir / Lífið er yndislegt

Allir / Lífið er núna

Frumflutt

4. jan. 2024

Aðgengilegt til

3. jan. 2025
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,