Konsert

Airwaves 2013 úr safni Rásar 2

Í konsert kvöldsins ætlum við rigfja upp stemninguna eins og hún var á Airwavs fyrir áratug, árið 2013.

Rás 2 hefur hljóðritað hundruð tónleika á hátíðinni allt frá árinu 2000 og Rás 2 mun taka upp slatta af tónleikum í ár.

2013 tókum við upp næstum 30 hljómsveitir í Hörpu, Listasafninu og Gamla Bíó og í þættinum í kvöld fáum við brot af því besta með listafólki eins og:

Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar

Prins Póló

Moses Hightower

Omar Soyleman

Valdimar

Vök

Marius Ziska

Ásgeir Trausti

John Grant

Bloodgroup

Samaris

Sóley

Lockerbie

The Savages

Frumflutt

26. okt. 2023

Aðgengilegt til

25. okt. 2024
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,