Cat Power syngur Dylan í Royal Albert hall
Það er heilmikið Bob Dylan æði í gangi um þessar mundir í tenglsum við kvimyndina um hann – A complete unknown sem er verið að sýna í bíó núna um allan heim og er tilnefnd til 8 Oscarsverðlauna.
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.