Hljóðvegur 1

Páskar á Hljóðvegi 1

Jóhann Alfreð og Steiney opnuðu fyrir símann til páskastemminguna beint frá fólkinu í landinu. Heitar umræður um páskaeggjaleit mynduðust, hvernig er best fela og hverjir mega finna eggin. Einnig heyrðu þau í Einari Lövdahl rithöfundi sem var staddur á Akureyri kynna nýútgefna bók sína Gegnumtrekkur. Sigurjón Kjartansson var nýkomin úr pönkgöngu á Ísafirði og lagði línurnar fyrir kvöldið en HAM mun koma fram á Aldrei fór ég suður. Anna Þóra Björnsdóttir var á Kanarí og planar eyða páskadegi á nektarströnd.

Frumflutt

30. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.

Þættir

,