Hljóðvegur 1

Þuríður Blær og Kristín Ólafs, fyndnasti háskólaneminn, Gunnar Hansson og Mottumass

Þuríður Blær Jóhannsdóttir leikkona og Kristín Ólafsdóttir fréttakona á Stöð 2 voru laugardagsgestirnir á Hljóðvegi 1 þessa vikuna. Ökuskóli 3, umferðaskilti og Söngvakeppnin voru meðal annars rædd. Hrafnhildur Anna Hannesdóttir kíkti í spjall en hún hlaut titilinn Fyndnasti háskólaneminn á dögunum. Gunnar Hansson leikari sagði frá sýningunni sinni 11 spor til hamingju. Jónas, Ólafur og Brjánn taka þátt í Mottumars með átaki sem þeir kalla Mottumass.

Frumflutt

2. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.

Þættir

,