Hljóðvegur 1

GDRN og Sóli Hólm, Gettu betur, sviðshöfundar, körfubolti, Tindastuð og Jóhann Egill

GDRN og Sóli Hólm fóru yfir fréttir vikunnar ásamt Jóhanni Alfreð og Steineyju. Forsetaframboð, 1,4 grömm af skít og barnakór þar sem allir voru sér báru hæst á góma. Seinni hluta þáttarins tók Steiney við stjórninni og bjallaði í stuðningsmenn Keflavíkur í körfubolta og fékk Gettu betur meistarana 2024, Unu, Atla og Hálfdan, í heimsókn. Sviðshöfundarnir Katrín Lóa og María Jóngerð sögðu frá útskriftarverkunum sínum og Jóhann Egill kynnti nýja plötu. Sigurður Hauksson sagði frá Tindastuði.

Frumflutt

23. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.

Þættir

,