Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1 - 17. júní

Kalli sat í Stúdíó 2 og Jóhann Alfreð flandraði um höfuðborgarsvæðið í þætti dagsins og tók púlsinn á þjóðhátíðarhöldum um alla borg. Slegið var á þráðinn á Bíladaga á Akureyri og spjallað við Jónas Freyr Sigurbjörnsson, gjaldkeri bílaklúbbs Akureyrar. Jóhann var í beinni frá Hlégarði í Mosfellsbæ þar sem Mosfellingar undirbjuggu sín hátíðarhöld og spjallaði þar við Regínu Ástvaldsdóttur, bæjarstjóra og Hilmi Gunnarsson, viðburðarstjóra í Hlégarði. Þaðan var haldið í Kópavoginn þar sem Elísabet Indra Ragnarsdóttir frá Menningarhúsunum var í spjalli og þá var staðan tekin á skapandi sumarhópum sem söfnuðu m.a. ástarbréfum í bókasafni bæjarins. Jóhann Alfreð var á ferð á Þingvöllum um hádegisbil og tók púlsinn á fólki sem statt var þar á þjóðhátíðardeginum, bæði Íslendingum sem erlendum ferðamönnum. Þá var haldið í Laugardalinn og hitað upp fyrir landsleik Íslands og Slóvakíu í kvöld. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ var í spjalli í beinni úr Dalnum og þá var litið við á Ölver þar sem Tólfan, stuðningssveit landsliðsins hitaði upp og rætt við þá Bjarka Þór Aðalsteinsson og Hilmar Jökul Stefánsson.

Lagalisti dagsins:

Hólmfríður Júlíusdóttir - Nýdönsk

Láttu þér líða vel - Stjórnin

París norðursins - Prins Póló

Popplag í G-dúr - Stuðmenn

Lifði og í Reykjavík - Mannakorn

Five 2 Love - Motion Boys

Ástin dugir - Páll Óskar & Unun

Hamingjan er hér - Jónas Sig

Jakkalakkar - Bubbi

Hér er ég kominn - Baggalútur

Stelpurokk - Todmobile

Í átt tunglinu - JóiPé & Króli

Stórir strákar raflost - Egó

Big Time Sensuality - Björk

Stella í orlofi - Diddú

International - Páll Óskar

Hvers vegna varst' ekki kyrr? - Pálmi Gunnarsson

Það er komið - Eliza Newman

Underwear - FM Belfast

Hippar - Fræbbblarnir

Upp til hópa - Herra Hnetusmjör

Partýbær - HAM

Reykjavík - Sykur

Söngur um lífið - Rúnar Júlíusson

Pamela - Dúkkulísur

Kalk í vatni - Celebs

Look me in the eye - Strax

Terlín - Land & Synir

Búkalú - Stuðmenn

Frelsið - Nýdönsk

Supertime - Berndsen

The One (Filthy Duke Remix) - Trabant

Perlur og svín - Emilíana Torrini

Frumflutt

17. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.

Þættir

,