Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1- 25. nóvember

Jóhann Alfreð sat í Stúdíó 2 í þætti dagsins. Við fengum póstkort frá Indlandi þar sem Steiney Skúladóttir er stödd og leyfði okkur forvitnast um ritlistarnámskeið sem 16 íslenskar konur sitja í borginni Karala á Indlandi. Steiney ræddi við Björgu Árnadóttur sem stýrir námskeiðinu. Ásdís Olsen var gestur þáttarins og við færðum okkur á andlegar nótur og ræddum meðal annars um námskeið sem hún stendur fyrir um bæði dáleiðslu og kraftbirtinguna í draumunum. Við opnuðum svo fyrir símann eftir klukkan þrjú til ræða tilboðsdagana sem tröllríða öllu. Pétur var á línunni sem sagði sig hafa stórgrætt í gær á Svörtum föstudegi en viðurkenndi hafa farið nokkuð geyst líka.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-25

BOTNLEÐJA - Þið eruð frábær.

Tayo Sound, Pixey - Daisy Chain.

BEABADOOBEE - the way things go.

RIHANNA - Love on the brain.

STEBBI JAK, STEBBI JAK, STEBBI JAK - Líttu í kringum þig.

Gladys Knight and The Pips - Midnight Train To Georgia.

Romy - She's On My Mind.

Beatles, The - All you need is love.

Hafdís Huld Tónlistarm. - Darkest night.

SEAL - Crazy.

Terrell, Tammi - Ain't no mountain high enough.

Sycamore tree - Heart Burns Down.

CHRISTINE AND THE QUEENS - Tilted.

THE ROLLING STONES - Angry.

Sivan, Troye - Got Me Started.

THE BLACK KEYS - Dead And Gone.

Tatjana, Joey Christ - Gufunes.

MADONNA - Like A Prayer.

Frumflutt

25. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðvegur 1

Hljóðvegur 1

Umsjón: Steiney Skúladóttir og Jóhann Alfreð Kristinsson.

Þættir

,