Guðsþjónusta
Guðsþjónusta.
Kristniboðsdagurinn.
Biskup Íslands, Agnes. M. Sigurðaróttir, séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari.
Séra Ragnar Gunnarsson frá Kristniboðssambandi Íslands predikar.
Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson.
Lexíu og pistil lesa Ásbjörn Egilsson og Elísabet Jónsdóttir.
Þátttakendur í almennri kirkjubæn, Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, Elísabet Jónsdóttir, trúboði, Ástbjörn Egilsson, kirkjuvörður og Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur.
Dómkórinn í Reykjavík syngur.
Fyrir predikun:
Forspil: Alla Macia eftir Thomas Adams.
Sálmur 588: Þú heyrir spurt: Er hjálp að fá. Lag: Siguróli Geirsson. Texti: Sigurbjörn Einarssson.
Sálmur 623: Allt sem Guð hefur gefið mér. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Sálmur 473: Englar hæstir, andar stærstir. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.
Sálmur 265: Þig lofar faðir, líf og önd. Lag: Schumann. Texti: Decius / Sigurbjörn Einarsson.
279 Hallelúja Hallelúja Lofsöngur úr Biblíunni Ocarroll /Walker
Sálmur 529: Blessunardaggir lát drjúpa. Lag: McGranahan. Texti: Whittle / Lárus Halldórsson.
Sálmur 603: Ó Drottinn, ég vil aðeins eitt. Lag: G.F. Haydn. Texti: Reichelt- / Bjarni Eyjólfsson.
Eftir predikun:
Stólvers: Dagur austurloft upp ljómar. Lag: Þórarinn Jónsson. Texti: Stefán Arason.
Sálmur 287: Þinn vilji Guð. Lag: Matsikenyiri. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.
Sálmur 795: Gefðu að móðurmálið mitt . Lag: Róbert Abraham Ottósson. Texti: Hallgrímur Pétursson.
Eftirspil: Dich krönte Gott mit Freuden eftir Carl Piutti.
Guðsþjónusta.