Guðsþjónusta
Bein útsending frá guðsþjónustu.
Séra Þorgeir Arason, sóknarprestur, og Dóra Sólrún Kristindóttir, djákni, þjóna fyrir altari.
Predikun: Séra Þorgeir Arason.
Kór Egilsstaðakirkju og Barnakór Egilsstaðakirkju syngja.
Ávarp og upphafsbæn: Jónas Þór Jóhannsson, formaður sóknarnefndar.
Einsöngur: Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran.
Meðhjálpari: Auður Anna Ingólfsdóttir.
Lesarar: Ástríður Kristinsdóttir, Berglind Hönnudóttir, Gísli Þór Pétursson og Sigfús Arnar Sveinbjörnsson.
Trompetleikur: Elke Schnabel.
Orgel- og píanóleikur: Torvald Gjerde.
Trompetleikur: Elke Schnabel.
Fyrir predikun:
Forspil: Panis angelicus (einsöngur og orgel) eftir César Franck.
Sálmur 480: Dýrlegt kemur sumar. Lag: Lars Nielsen. Texti: Friðrik Friðriksson, útsetning: Torvald Gjerde.
Kyrie eftir Erlend Fagertun.
Sálmur 740: Gloria - Dýrð sé þér. Taizé-söngur. Barnakór kirkjunnar syngur.
Utan sálmabókar: Jesús, Jesús. Höfundur ókunnur. Barnakór kirkjunnar syngur. Útsetning: Torvald Gjerde.
Utan sálmabókar: Siahamba - Sjá, við göngum í ljósi Guðs. Afrískt zululag. Íslenskur texti: Böðvar Guðmundsson. Barnakór kirkjunnar syngur. Útsetning: Torvald Gjerde. Sálmur 578: Lof sé þér Guð, því lífsins sól. Lag Melchior Vulpius. Texti: Sigurbjörn Einarsson.
Sálmur 163: Biðjið og þá öðlist þér. Lag: Johan Rudolp Ahle. Valdimar Briem.
Eftir predikun:
Utan sálmabókar: Ó, friðar Guð. Sænskt þjóðlag. Texti: Sigurður Pálsson. Útsetning: Torvald Gjerde.
Sálmur 913: Guð, í þinni hendi. Lag: Pekka Simojoki. Texti: Ólafur Jóhannsson. Útsetning: Torvald Gjerde.
Sálmur 719: Nú skrúða grænum skrýðist fold. Lag: Waldemar Åhlén. Texti: Karl Sigurbjörnsson.
Eftirspil: Lofsyngið Drottni eftir G. F. Händel, leikið á trompet og orgel.
Hljóðritað í Egilsstaðakirkju 23. apríl s.l.
Upptökumaður: Eyþór Alexander Hallsson.
Bein útsending frá guðsþjónustu.