Guðsþjónusta

07.03.2021

Æskulýðsdagurinn.

Séra Aldís Rut Gísladóttir, þjónar. Organisti: Magnús Ragnarsson.

Kórstjóri: Sunna Karen Einarsdóttir. Gradualekór Langholtskirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil: Amazin Grace, þjóðlag.

Ástíðarsálmur eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson.

Sálmur nr. 906: Er ég leitaði vinar. Sidney Carter. Kristján Valur Ingólfsson.

Í söng ég verð hljóma. Lag: Robert Lowry. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur nr. 837: Hve margt er það líf. Britt G. Hallquist. Kristján Valur Ingólfsson.

Í svörtum himingeimi. Lag: Arngerður María Árnadóttir. Texti: Davíð Þór Jónsson.

Eftir predikun:

Vorsöngur. Lag: Sebastian. Texti: Böðvar Guðmundsson.

Sálmur nr. 895: Þér friður af jörðu fylgi nú. Christine Carson. Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur nr. 891: Þetta er líkami Krists. John L. Bell. Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur nr. 893: Megi gæfan þig geyma. Ókunnur lagahöfundur. Bjarni Stefán Konráðsson.

Eftirspil: Finale eftir Georg Friedrich Händel.

Birt

7. mars 2021

Aðgengilegt til

7. mars 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.