Fram og til baka

Þorbjörg og draumarnir, Laxness 120, söngvakeppnin 2020

Fram og til baka 5.2.2022

Umsjón Felix bergsson

Upphafslag - Blár ópal - Stattu upp fyrir sjálfum þér

Fimman - Þorbjörg Þorvaldsdóttir kennari og formaður Samtakanna 78

Fimm draumar sem hún fylgdi ekki

Langaði verða fornleifafræðingur

Vildi syngja og leika og ætlaði í þann bransa

Vildi verða köfunarkennari í Hondúras

Draumur um læra indó/evrópska samanburðarmálfræði í Köben

Ætlaði verða doktor í málvísindum

Reynir Þór Eggertsson í Helsinki, #Laxness120

Íslenskulektorar við háskóla erlendis eru hefja átak í tengslum við um þessar mundir eru 120 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Átakið hefst 8. febrúar sem er dánardagur Halldórs og lýkur í apríl á fæðingardegi hans.

vilja menn bjóða öllum vera með! Nánari upplýsingar á heimasíðu Gljúfrasteins og á facebook síðu átaksins

Rifjum upp síðustu Söngvakeppni, 2020

Frumflutt

5. feb. 2022

Aðgengilegt til

5. feb. 2023
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.