Enigma-tilbrigðin eftir Edward Elgar
Breska tónskáldið Edward Elgar fæddist árið 1857 og lést 1934. Í þessum þætti verður fjallað um eitt frægasta verk hans, „Enigma-tilbrigðin“ sem hann samdi á árunum 1898-99. Þetta…

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.