Á tónsviðinu

Palestrina 500 ára

Um þessar mundir eru liðin 500 ár frá fæðingu tónskáldsins Giovanni Pierluigi da Palestrina. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær hann fæddist, en það var á tímabilinu frá 3. febrúar 1525 til 2. febrúar 1526. Palestrina þykir vera einn af mestu tónsnillingum sögunnar og fremstur í flokki tónskálda endurreisnartímans. Þessi þáttur verður helgaður honum. Auk þess sem sungin verða verk eftir Palestrina verður flutt atriði úr óperunni "Palestrina" sem Hans Pfitzner samdi árið 1917 og byggði á sögnum um tónskáldið.

Frumflutt

8. jan. 2026

Aðgengilegt til

9. apríl 2026

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,