Á tónsviðinu

Tónskáldið og víóluleikarinn Rebecca Clarke

Í þættinum verður fjallað um tónskáldið og vióluleikarann Rebeccu Clarke sem fæddist í Englandi 1886 og í Bandaríkjunum 1979. Rebecca Clarke samdi meðal annars víólusónötu sem þykir eitt af bestu víólutónverkum 20. aldar. Þegar víólusónata hennar kom fyrst fram í samkeppni í Bandaríkjunum árið 1919 áttu sumir gagnrýnendur erfitt með trúa því hún væri eftir konu og gátu sér þess til karlmaður hefði samið hana undir dulnefni. Rebecca Clarke samdi fleiri kammerverk og mörg sönglög. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Guðni Tómasson.

Frumflutt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

4. maí 2024
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,