06:50
Morgunútvarpið
Grindavík og nágrenni.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Við vorum með hugann við Grindavík og nágrenni í dag. Við tókum stöðuna jafnt á íbúum og viðbragðsaðilum.

Viðmælendur:

Alda Margrét Hauksdóttir -Íbúi við Efrihóp.

Úlfar Lúðvíksson -Lögreglustjórinn á Suðurnesjum.

Magnús Tumi Guðmundsson - Jarðeðlisfræðingur.

Gylfi Þór Þorsteinsson - Forstöðumaður fjöldahjálparstöðva Rauða Kross Íslands.

Fannar Jónasson -Bæjarstjóri Grindavíkur.

Ari Guðmundsson -Verkfræðingur í innviðahópi almannavarna.

Helga Margrét Höskuldsdóttir -Talar frá Muchen um EM.

Sunna Jónína Sigurðardóttir -Íbúi við Efrihóp.

Lagalisti:

HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér.

SPRENGJUHÖLLIN - Verum í sambandi.

Gilberto, Astrud, Getz, Stan - The girl from Ipanema.

MANNAKORN - Elska þig.

Teitur Magnússon - Kamelgult.

PETER GABRIEL - Solsbury Hill.

GEORGE EZRA - Budapest.

PAUL SIMON - 50 Ways To Leave Your Lover.

Var aðgengilegt til 14. janúar 2025.
Lengd: 2 klst. 10 mín.
,