12:40
Sunnudagssögur
Vigdís Jakobsdóttir
Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Vigdísi Jakobsdóttur, listrænan stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík. Vigdís segir frá uppvextinum, fjölbreyttri skólagöngu, árunum á Ísafirði þar sem hún bæði steikti hamborgara og lék með litla leikklúbbnum. Hún sagði frá leikstjóranámi, leikstjóraverkefnum, fjölskyldunni, sárum bróðurmissi og ræddi líka um listahátíð sem hún brennur fyrir og vill að hátíðin sé hugsuð fyrir alla.

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 1 klst. 15 mín.
,