20:30
Lesandi vikunnar
Starri Reynisson
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Starri Reynisson bóksali og háskólanemi. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Starri talaði um eftirfarandi bækur:

The Left Hand of Darkness e. Ursula Leguin

Ljósagangur e. Dag Hjartarson

Gestakomur í Sauðlauksdal e. Sölva Björn Sigurðsson

Ljóðabækur Þórarins Eldjárns og þýðingu hans á Inferno e. August Strindberg

Skugga-Baldur og Argóarflísina e. Sjón

Var aðgengilegt til 04. mars 2024.
Lengd: 17 mín.
e
Endurflutt.
,